Fréttir
Myndir
Gullkorn Gyssurar
Þjóðargersemi
Sigm Und-ur
Ýmislegt
Könnunin
Fréttabréf
Samband
Fréttir
Myndir
Smelltu
til að sjá valmynd
Fréttir
Myndir
Gullkorn Gyssurar
Þjóðargersemi
Sigm Und-ur
Ýmislegt
Könnunin
Fréttabréf
Samband
Loka valmynd
Gyssur
Þjóðargersemi
Sigm Und-ur
Ýmislegt
Könnunin
Fréttabréf
Samband
Covid-19
litakóðakerfi
vekur upp spurningar
Nýtt og glæsilegt Covid-19 viðvörunarkerfi hefur verið tekið í notkun.
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, sérfræðingur hjá almannavarnadeild, segir að kerfinu sé ætlað að koma til móts við takmarkaða greind almennings.
Íslenskur titill myndarinnar á ekki í nánu sambandi við innihald hennar.
Húsflugur hugsanlega á Akureyri
Neyðarástandi lýst yfir
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Akureyri eftir að sögur fóru að berast af því að hugsanlegt væri að húsflugur hafi sést í bænum í sumar.
Svo illa hittist á að Borgarbíó var nýbúið að frumsýna myndina „The Fly“ eða „Hamingjusama húsflugan“ eins og hún kallast í íslenskri þýðingu.
Í myndinni verður Jeff Goldblum fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að breytast í risavaxna húsflugu sem gleypir í sig vini og vandamenn.
Mikil skelfing hefur því eðlilega gripið um sig meðal bæjarbúa og langar raðir myndast hjá Magga Sko, sem rekur Meindýra- og partíbúð Akureyrar og nágrennis.
„Sko já sko. Margir sko eru að kaupa flugnaspaða sko, en sumir sko bara tennisspaða sko eða steikarspaða sko,“ segir Maggi.
Maggi segist ekki hafa hugmynd um af hverju húsflugur kunni mögulega að hafa sést í bænum, né hvernig sé réttast að bregðast við þessum erfiðu tíðindum.
„En sko eitt sko veit ég sko. Það er sko aldrei verra að sko kaupa sér partíhatt sko. Þeir sko eru sko einmitt á tilboði sko núna um versló sko.“
Frétt RÚV
Flokkar
Dagsannar fregnir
Hörmuleg tíðindi af Ragnari Róbertssyni
Sportlegar íþróttir
Pólitík og smá stjórnmál
Hámenning og fagurfræði
Samfélags- og fjölmiðlar
Ótrúleg trúmál
Hátæknileg vísindi og vandaðar kannanir
Fjölfréttir
Utan hlandssteinanna
Tweet
Til baka
Við erum öll
almannavarnir
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Ekki alveg öll samt
Jólakveðja
Sjálfstæðisflokksins
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Send beint úr sérstakri sóttvarnaveislu
Vitlaust að gera hjá Víði
Víðir Reynisson hefur sætt gagnrýni undanfarna daga eftir að í ljós kom að hjá honum er standandi partí allar helgar.
Að eigin sögn fékk Víðir um þúsund manns í heimsókn um síðustu helgi.
Miðflokkurinn
lagður niður
Ákveðið var að miðjum miðfundi miðstjórnar Miðflokksins í Miðgarði á Miðnesheiði að leggja flokkinn niður strax um miðjan dag eða í síðasta lagi á miðju miðnætti.
Ástæðan er framboð Vigdísar Hauksdóttur til varamiðformanns.
Samherjastöðin
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Frábær dagskrá!
Kórónuveiran trúlega ástarbarn Binna og Siggu
Kári Stefánsson segir að við rannsóknir hjá Íslenskri erfðagreiningu hafi komið í ljós að innra eðli kórónuveirunnar líkist afar mikið eðli Brynjars Níelssonar og Sigríðar Á. Andersen.
Svo mikið, að hún hljóti bara að vera óskilgetið afkvæmi þeirra tveggja.
Svandís Oddsson
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
fetar troðnar slóðir
Bændur þurfa ekki borgun
Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og letiráðherra, segir algjörlega óþarft að bændur fái laun fyrir vinnu sína. Kristján er sem kunnugt er latasti ráðherra Íslandssögunnar og fer ekki leynt með það.
Hann segist ekkert skilja í bændum að velja sér starf sem krefjist mikillar vinnu fyrir litla sem enga umbun.
Einstigi Bjarna Ben
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Liggur til allra átta
Jesús Kristur hættur við
kynskiptiaðgerð
Jesús Kristur vakti mikla athygli nýlega þegar hann lýsti því yfir að hann liti á sjálfan sig sem kvenkyns konu, rétt eins og móðir hans Guð Almáttug.
Hart sótt að Guðna
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Spennandi kosningar framundan
Eldhúsdagsdansinn
Eingöngu hægt að smitast af ókunnugum
Nauðsynlegt er nú að breyta sóttvarnareglum til að koma í veg fyrir að Þórdís Kolbrún ferðamálaráðherra hafi brotið þær. Sem hún gerði einmitt stöðugt, stanslaust, án afláts, oft og ítrekað allan laugardaginn.
Hún skrásetti það meira að segja vel og vandlega sjálf, en sagði svo síðar að sú skrásetning hafi sennilega verið smávægileg mistök.
Gæslandair
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Engin þörf fyrir flugfreyjur
Nennir ekki að eyða
laugardagsmorgni
í að hlusta á Sigríði Andersen
Ragnar Róbertsson varð fyrir miklu og óvæntu áfalli í morgun. Hann ætlaði sér að njóta laugardagsmorgunsins eins og hann gerir í viku hverri og hlusta á Vikulokin á Rás 1.
„Ég var sestur í sófann með rótsterkt kaffi, nokkra snúða og dós af piparkökum,“ útskýrir Ragnar.
Bjarni Ben...
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
... er samur við sig.
2020 aflýst
Ekkert lát er á kórónuveirufaraldrinum sem skekið hefur heimsbyggðina undanfarna mánuði.
Fjölmörgum stór- og smáviðburðum hefur verið frestað um allan heim.
Viðbragðsáætlun
íslenskra stjórnvalda
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
vegna covid 19 veirunnar
Örugg gagnaeyðing
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
xS
Finnst óþarfi að fréttir séu réttar
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á RÚV, segir að ekki sé hægt að krefjast þess af fréttamönnum að þeir segi satt og rétt frá.
Það sé oft mikið að gera hjá þeim og því ómögulegt að kanna allar staðreyndir máls áður en frétt er sett saman.
Miskunnarlausi
Samherjinn
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Stórskemmtilegt ævintýri fyrir kapítalista á öllum aldri
Heldur að hann sé
einræðisherra
Bjarni Benediktsson hefur misst þá litlu veruleikatengingu sem hann þó hafði og stendur nú staðfastlega í þeirri trú að hann sé einræðisherra á Íslandi.
Að sögn heimildarmanna Gys.is hefur maðurinn algjörlega gengið af göflunum.
Sexfaldir tvífarar
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Eða bara Páll Giuliani
Íslenska
andverðleikasamfélagið
orðið að
útflutningsvöru
Í vikunni bárust af því fréttir að Bjarni Ben hefði komið í veg fyrir ráðningu Þorvaldar Gylfasonar sem ritstjóra norræns hagfræðirits. Ekki er óvanalegt að sjá svona óheilbrigða hegðun hjá sjálfstæðismönnum, en hitt er nýtt að bláa krumlan nái að teygja sig út fyrir landsteinana.
Ísland loksins komið á gráa listann!
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Næst þurfum við að komast á þann svarta!
Flokkstengsl Páls voru helber tilviljun
Lilja Alfreðsdóttir segir það ekki hafa skipt neinu máli að Páll Magnússon sé framsóknarmaður þegar hún fylgdi ráðleggingum ráðningarnefndar um að ráða hann sem ráðaleysis- og ráðuneytisstjóra ráðuneytis síns.
Raggi hressi mættur á Tinder
Smelltu til að skoða myndina í fullri stærð
Fréttir
Myndir
Þjóðargersemi
Sigm Und-ur
Ýmislegt
Könnunin
Fréttabréf
Fara efst á síðu