Ragnar Róbertsson varð fyrir gríðarlegu áfalli í morgun. Eins og alltaf á bolludaginn var hann mættur eldsnemma í hverfisbakarí sitt með blótkrukkuna sína.
Ragnar hefur það fyrir vana að eyða því sem safnast hefur í blótkrukkuna yfir árið í ljúffengar rjómabollur af öllum stærðum og gerðum.